Skilaréttur??

Uss, ég vissi ekki að það væri skilaréttur ef maður væri svikinn um þetta. En kallgreyið fékk jú notaða vöru, sýningareintak eins og það heitir í Elko....Tounge Ekki nema von hann sé soldið súr...

En svona by the way. Ef ég kynntist nú konu og segðist eiga 200 millur í banka og hún giftist mér útá það en so kæmi í ljós að ég væri bara ruslakall. Hvað þá?? Má hún þá nokkuð kvarta? Ha?


mbl.is Hjónaband ógilt í Frakklandi vegna ósannsögli um meydóm
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kynntu þér islam áður en þú ferð út í þvætting eins og þann sem þú skrifar um. Annað, sýndu þá virðingu við trú sem og hefðum trúar sem sjálfsögð þykir þó þér sé sama um þína.

brahim (IP-tala skráð) 30.5.2008 kl. 22:53

2 Smámynd: Taxi Driver

Jesús hvað sumir eru hörundsárir og húmorslausir.... Lighten up man!!

Taxi Driver, 30.5.2008 kl. 23:22

3 identicon

Brahim. Ég DRULLA YFIR ÞINN ALLAH og allan þann viðbjóð sem þetta bænarugl stendur fyrir. Þetta er mín skoðun og ég mun halda henn framm og það er ekkert sem þú getur gert við því kallinn minn!

óli (IP-tala skráð) 31.5.2008 kl. 18:22

4 Smámynd: Alexander Kristófer Gústafsson

AF hverju ber manni skylda til að virða islam?

Alexander Kristófer Gústafsson, 1.6.2008 kl. 18:42

5 identicon

Þér ber engin skylda til þess. Hins vegar er það merki um skynsaman og góðan persónuleika að bera virðingu fyrir öðrum og geta sett þig í spor annarra. Og btw. þó að annað fólk hugsi ekki svona þá er það engin afsökun fyrir þig að gera það ekki.

Sigurgeir (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 16:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband