Laugardagur, 24. maí 2008
Loksins vonandi...
Vonandi er nú loksins kominn fram maður sem er tilbúinn til að breyta afstöðu BNA til Kúbu. Hins vegar er ljóst að McCain kemur aldrei til með að breyta einu né neinu, BNA eru ofurseldir undir sömu hryllilegu utanríkisstefnu undir honum og öðrum hægri mönnum. Vandamálið með hægri menn (Repúblíkana) í USA er hvað þeir er assgoti langt til hægri. Sona ekkert ósvipað og Björn Bjarna hér enda myndu hann og McCain eflaust verða góðir vinir. Vonandi breytist einnig eitthvað í afstöðunni til Palestínu og síonistanna sem ráða of miklu af landi þar.
Obama heitir breyttri afstöðu gagnvart Kúbu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.