Fimmtudagur, 1. maí 2008
Kennitölukúrekar...
Ekki í fyrsta sinn sem þessir góðu verktakar fara á hausinn með bullandi kostnaði og tapi fyrir alla. Hér þarf reglur um að mönnum sé bannað að reka fyrirtæki eða vera með sjálfstæðan rekstur ef þeir rúlla á hausinn. Dæmin eru endalaust mörg úr allskyns rekstri, byggingariðnaði, veitingahúsum og svo framvegis. Menn hlaða á sig skuldum og fara svo bara og stofna nýtt ehf og byrja svo uppá nýtt.
Forgangskröfur í þrotabú Jarðvéla nema 280 milljónum króna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Taxi Driver, 1.5.2008 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.