Föstudagur, 29. febrúar 2008
Stóra Fíkniefnamáliđ....
Jamm. Nýtt STÓRT fíkniefnamál. Jafnast ţó ekki á viđ ofur-böstiđ sem "Her Hins Íslenska Lýđveldis Og Björns Bjarnasonar" gerđi á Bifröst í gćr. Ţeir náđu alveg hálfu (0.5) grammi ţar, án nokkurs mannfalls í liđi Björns. En grínlaust, ţá hljóta ađ verđa opinberar aftökur á nćstu vikum, svona harđsvíruđu liđi verđur varla sleppt aftur útá göturnar. Ţví trúi ég nú ekki. Seisei, ţó svo nauđgarar og soleiđis liđ fái ađ labba um megum viđ ekki láta sona fíkniefnabaróna ganga lausa. Ó nei.
![]() |
Eiturlyf í Borgarfirđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.