Sunnudagur, 20. janúar 2008
Góð íþrótt, gulli betri...
Frábært. Loksins farið að keppa í þessari gömlu íþrótt sem hefur fylgt mannkyni frá upphafi. Ég geng út frá því sem vísu að héðan verði sent harðsnúið lið til að taka þátt og þá er nú ekki seinna vænna að velja í liðið og hefja æfingar. Mín trú er að lang lang flestir íslendingar h afi nú amk einhverja reynslu af að stunda þessa íþrótt þannig að eflaust verður frekar erfitt að velja í liðið. Kannski einhver undankeppni á borð við undankeppnina fyrir Júróvisjón væri við hæfi, Páll Magnússon gæti etv skutlað þessu inná sunnudagskvöldin strax eftir fréttir. Hver veit nema þarna sé loksins tækifæri til að losa sig undan Júróvisjón klafanum, að þarna sé komin keppni sem við gætum unnið í alvöru, ekki bara í þykjustunni??
Áfram Ísland. Taka á því og KOMA svo!!
Danmerkurmót í sjálfsfróun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.