Sunnudagur, 20. janúar 2008
Að sjálfsögðu..
Vissulega á að grafa kallræfilinn hér. Hann var jú íslenskur ríkisborari og ekki sá versti sem hefur fengið íslenskan ríkisborgararétt. Ég er amk fylgjandi því og eins því að reisa honum minnisvarða. Kallin var and-Síonisti og þar af leiðandi allra góðra gjalda verður. Svo var hann víst nokkuð naskur að tefla.
Fischer hvíli í íslenskri mold | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.