Sunnudagur, 20. janúar 2008
Ađ sjálfsögđu..
Vissulega á ađ grafa kallrćfilinn hér. Hann var jú íslenskur ríkisborari og ekki sá versti sem hefur fengiđ íslenskan ríkisborgararétt. Ég er amk fylgjandi ţví og eins ţví ađ reisa honum minnisvarđa. Kallin var and-Síonisti og ţar af leiđandi allra góđra gjalda verđur. Svo var hann víst nokkuđ naskur ađ tefla.
![]() |
Fischer hvíli í íslenskri mold |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.