Miðvikudagur, 19. desember 2007
Ekki í fyrsta sinn...
Þetta er ekki í fyrsta sinn og örugglega ekki í síðasta sem hæstvirtur Hæstiréttur drullar í bólið sitt með þessum hætti. Væri reyndar gaman að fá statistík frá fastistamálaráðuneytinu, nei ég meina dómsmálaráðuneytinu um hversu oft þetta hefur skeð á síðustu 10-15 árum og hvað þetta hefur kostað af blóði og svita okkar þrælanna. Og hvernig er með þessa dómara, eiga þeir ekki að kunna lögin????? Spyr sá sem ekki veit....
![]() |
Mannréttindadómstóll dæmir Íslendingi í vil |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.